QA Specialist
Application deadline 07.12.2025
Full time job
Tasks and responsibilities
- Ábyrgð á umfangi og framkvæmd prófana með áherslu á sjálfvirkar prófanir
- Prófun lausna byggðum á Microsoft Dynamics 365 Business Central
- Greining á villum og eftirfylgni á úrlausnum þeirra
- Umbætur á prófunarumhverfi og ferlum
- Gerð prófanalýsinga, samstarf í teymi og aðstoð við notendur
Education and qualification requirements
- Háskólamenntun í tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði eða sambærileg menntun
- Þekking á sjálfvirkum prófunum
- Kunnátta í Agile og Scrum vinnuaðferðum
- Þekking á C#, MS SQL, Jira og Azure DevOps
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Góð samskiptahæfni og áhugi á teymisvinnu
- Reynsla af þróun og/eða prófunum í Dynamics 365 Business Central er kostur