Logo

Hefur þú brennandi áhuga á þjónustu?

Enginn umsóknarfrestur
Fullt starf

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Að veita viðskiptavinum þjónustu og faglega ráðgjöf um vörur og þjónustu bankans og dótturfélaga í gegnum fjölbreyttar þjónustuleiðir Arion; móttaka, tölvupóst, síma og netspjall
  • Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu bankans hverju sinni
  • Ýmis önnur verkefni í samráði við yfirmenn

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Framúrskarandi þjónustulund og söludrifni
  • Góð íslensku og ensku kunnátta í töluðu og rituðu máli
  • Frumkvæði og samskiptahæfni
  • Nákvæm vinnubrögð og skipulagshæfni
  • Góð tölvukunnátta og áhugi á stafrænum lausnum
  • Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi