Vefforritari
Umsóknarfrestur 22.10.2025
Fullt starf
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þróun á vefjum Arion banka og dótturfélaga
- Samþætting veflausna við önnur kerfi, t.d. Contentful
- Greina og leysa tæknileg vandamál í vefum og kerfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af vefþróun og uppsetningu vefsetra
- Reynsla og góð þekking á React, .NET og Blazor
- Þekking á samþættingum við kerfi eins og Contentful er kostur
- Brennandi áhugi á að skapa notendavænar, aðgengilegar og fallegar lausnir
- Góð samskiptahæfni og hæfni í teymisvinnu
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Gott auga fyrir smáatriðum