Sérfræðingur í Stefnumótun og þróun
Umsóknarfrestur 24.10.2025
Fullt starf
Helstu verkefni og ábyrgð
- Mat á fjárfestingarkostum fyrir Arion samstæðuna
- Þátttaka í stýringu og verðmati á óskráðum eignum bankans, ásamt reglulegum samskiptum við félögin
- Þátttaka í árlegri fjárhagslegri og viðskiptalegri áætlanagerð samstæðunnar
- Þátttaka í stefnumótandi verkefnum innan samstæðunnar
- Greining á fjármálamörkuðum, fjármálafyrirtækjum og fjártækniumhverfinu
- Greiningarvinna, skýrslu- og glærugerð ásamt gerð minnisblaða
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólagráða í viðskiptum, fjármálum, verkfræði eða skyldum greinum
- Mjög góð færni í fjármálalíkönum, verðmati, gagnagreiningu og glærugerð
- Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Færni í mannlegum samskiptum
Tengiliður
birna.birgisdottir@arionbanki.is