Logo

Viðskiptastjóri fyrirtækja á Suður og Vesturlandi

Umsóknarfrestur 16.12.2025
Fullt starf

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Þjónusta við fyrirtæki og ráðgjöf um helstu þjónustuþætti bankans eins og inn- og útlán og vöruþörf
  • Innlánastýringu fyrirtækja og sókn í innlán
  • Greining á lánaumsóknum fyrirtækja og ákvörðunartaka um lán
  • Ráðgjöf varðandi fjármögnun fyrirtækja og verkefna
  • Sala trygginga til fyrirtækja í samvinnu við Vörð tryggingar, dótturfélag bankans
  • Viðhald tengsla við núverandi viðskiptavini og öflun nýrra viðskiptasambanda
  • Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu bankans hverju sinni
  • Ýmis önnur verkefni í samráði við næsta stjórnanda

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Háskólapróf og/eða viðamikil reynsla og þekking á fyrirtækjamálum
  • Þekking áhugi og tengingar inn í atvinnulíf svæðisins er kostur
  • Þjónustulund og gott viðmót
  • Frumkvæði, söludrifni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð tölvukunnátta og færni til að greina tækifæri í þróun stafrænna lausna
  • Góð íslenskukunnátta og mikil samskiptahæfni
  • Þekking á tryggingum fyrirtækja er kostur

Tengiliður

birna.birgisdottir@arionbanki.is