Logo

Við leitum að þjónusturáðgjafa í þjónustuver Arion

Umsóknarfrestur 05.01.2026
Fullt starf

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu, upplýsingar og faglega ráðgjöf í gegnum tölvupóst, síma og netspjall
  • Að aðstoða viðskiptavini við að skilja fjármál betur og læra á nýjungar
  • Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu bankans hverju sinni
  • Ýmis önnur verkefni í samráði við yfirmann

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
  • Frumkvæði og söludrifni
  • Nákvæm vinnubrögð og skipulagshæfni
  • Góð tölvukunnátta og áhugi á stafrænum lausnum
  • Góð íslensku og ensku kunnátta í töluðu og rituðu máli. Önnur tungumálakunnátta er kostur
  • Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi

Tengiliður

larus.jakobsson@arionbanki.is